Afmælisbarn dagsins er Alfred Lennon, faðir John Lennon, fæddur í Liverpool 1912 og dó í Brighton 1976. Alfred þótti ágætur tónlistarmaður, spilaði á banjó, söng inn á plötur en þótti nokkuð brokkgengur í daglegu lífi.
Sagt er...
KARIUS VILL BREYTA TANNLÆKNASTOFU Í ÞRJÁR ÍBÚÐIR
Elín Sigurgeirsdóttir fyrrum formaður Tannlæknafélags Íslands og eigandi eignarhaldsfélagsins Karius hefur sótt um að breyta annari hæð á Grensásvegi 48, þar sem áður var...
Lag dagsins
LADY GAGA (37)
Lady Gaga er afmælisbarn dagsins (37), skírð Stefani Joanne Angelina Germanotta. Sérstæð partýtónlist hennar hefur skilað þremur Grammyverðlaunum og svo syngur hún fyrir forseta...