PABBI LENNON

Afmælisbarn dagsins er Alfred Lennon, faðir John Lennon, fæddur í Liverpool 1912 og dó í Brighton 1976. Alfred þótti ágætur tónlistarmaður, spilaði á banjó, söng inn á plötur en þótti nokkuð brokkgengur í daglegu lífi.

Auglýsing