Hiram King “Hank” Williams (1923-1953) er afmælisbarn dagsins, oft nefndur faðir kántrýtónlistarinnar eins og við þekkjum hana í dag. Hank Williams framleiddi smelli á færibandi og náði vel til almennings í Bandaríkjunum og víðar. Hann lést aðeins þrítugur að aldri, fékk hjartaáfall sem rakið var til ofneyslu lyfja í bland við bús. Fæddist í Alabama, dó í Vestur Virginíu og hefði orðið 100 ára í dag.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...