Guðmundur Gunnarsson, pabbi Bjarkar og fyrrum formaður Rafiðnaðarsambandsins, situr ekki þegjandi hjá þegar samfélagið rúllar:
“Það er svo óendanlega yfirgengilegt að hlusta á Sigurð Inga ráðherra sem tók sér ásamt öðrum þingmönnum 45% launahækkun lýsa því yfir í fréttum að launamenn sem biðja um liðlega helmingi minni launahækkun óábyrga og þeir stefni íslensku þjóðélagi í voða.”