ÓVARIÐ STÓRGRÝTI Í UMFERÐINNI

    Jón

    “Er þetta forsvaranlegt?” spyr Jón Kristjánsson og er ekki nema von:

    “Þessi var að keyra á undan mér á Sæbrautinni áðan, fullur af stórgrýti og hleralaus að aftan. Allt of algeng sjón og ekkert gert. Víða má sjá grjót á götunum, sem hefur dottið af grjót- og drullubílum. Keyrði á eitt í Ártúnsbrekkunni um daginn, hvellsprengdi og eyðilagði dekkið.”

    Auglýsing