OUT AÐ VERA RÁÐHERRA?

    Lesendabréf

    “Ég var í gamla kirkjugarðinum, Hólavallagarðinum um daginn. Hitti kirkugarðsvörðinn sem sagði mér að þessi legsteinn sem tilheyrir Pétri Magnússyni sem var ráðherra um miðja öldina sem leið og konu hans Ingibjörgu, hefði þar til fyrir nokkrum vikum haft “ráðherra” undir nafni Péturs. Nú var ráðherra tekið niður og í stað þess sett “Frá Gilsbakka”.

    Athyglisvert. Ætli afkomendum finnst meira virði og merkilegra að vera frá Gilsbakka en að hafa verið ráðherra?

    Ætli það sé orðið svona out að vera ráðherra?”

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinMARY HOPKIN (69)
    Næsta greinSAGT ER…