ÓTTAST FERÐAÁVÍSANIR

“Um leið og er búið að gefa út ferðaávísunina hætti ég á Facebook. Ég sé fyrir mér svakalegt dæmi þegar fólk fer að selja og kaupa þær og er fyrirfram orðinn hræddur,” segir Ólafur Örn Ólafsson sælkeri.

Auglýsing