ÓTTAR ÚTKALL (63)

Óttar Sveinsson rithöfundur er afmælisbarn dagsins (63). Óttar er höfundur Útkallsbókanna sem hafa komið út árlega í 27 ár og verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og gefnar út víða um heim. Hann fær óskalagið Save Me með Queen:

Auglýsing