ÓTRÚLEGT ÁFENGISOKUR Á ÍSLANDI

  Áfengi er dýrt á Íslandi  miðað við Evrópulönd. Verðið er lægst í Búlgaríu og Rúmeníu með stuðulinn 78, í Finnlandi er stuðullinn 100 en á Íslandi 268. Gísli Már Gíslason hagfræðingur hja Hagstofu Íslands útskýrir þessar tölur:

  “Vinir mínir hjá EU_Eurostat komu með þessa skemmtilegu mynd. Ég lagaði hana aðeins til að koma Íslandi í samanburðinn. Skál.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinBUDDY HOLLY (83)
  Næsta greinSAGT ER…