OTIS REDDING (79)

Stórstjarnan Otis Redding (1941-1967) hefði orðið 79 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni á toppi ferils síns sem var svo glæstur að Redding er jafnan talinn einn sá besti í bandarískri tónlistarsögu.

Auglýsing