ÓÞARFAR ÁHYGGJUR

“Íbúðin á hæðinni fyrir neðan okkar á Íslandi er í eigu leigufélags og var auglýst til leigu á frekar háu verði. Ég sá að hún hvarf fljótt af síðunni og var skíthrædd um að eitthvað auðugt djammlið væri að fara flytja inn en nei, var það ekki afgönsk barnafjölskylda,” segir Auður Kolbrá Birgisdóttir lögfræðingur, búsett erlendis sem stendur.

Auglýsing