ÓSKILJANLEGT TÓMATAVERÐ Í KRÓNUNNI

  Þessi mynd var tekin í Krónunni í dag og sýnir stjarnfræðilegan mun á verði innlendra og erlendra tómata.

  Íslenska kílóverðið er 3.796 krónur en það erlenda 558 krónur.

  Samt eru þetta bara tómatar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinDAGUR STYTTIST
  Næsta greinSAGT ER…