ÓSKAR HRAFN AÐ VERÐA AFI

Óskar Hrafn Þorvaldsson fyrrum fréttastjóri og nú þjálfari Breiðabliks í knattspyrnu er að verða afi. Magnea dóttir hans á von á sér í maí.

Auglýsing