ÓSKAR (65)

Athafnamaðurinn, rithöfundurinn og nú bóndi í Fljótshlíð, Óskar Magnússon, er afmælisbarn dagsins (65). Þegar hann var yngri að alast upp í Vogahverfinu og strákarnir voru allir að hlusta á Pink Floyd, Rolling Stones, Kinks og Doors þá setti Óskar Sven Ingvars á fóninn og fílaði sig í botn – segir hann sjálfur.

Auglýsing