ÖRLAGASÖNGUR MÁS

    “Frést hefur að Már Guðmundsson sé á förum til Kuala Lumpur að taka við starfi þar, segir Stefán Valdemar Snævarr heimspekiprófessor í Noregi og heldur áfram:

    Stefán Snævarr

    “Við Már vorum kunningjar í æsku, ég man að hann söng allt í einu upp úr þurru “Kuala Lumpur, Kuala Lumpur” við þekkt dægurlag sem ég man en ekki heiti þess. Svona er leikur örlaganna.”

    Auglýsing