ORÐSENDING Á AÐVENTU

Sigurður Hreiðar fyrrum ritstjóri og bílablaðamaður hefur sent frá sér “orðsendingu á aðventu”:
“Ef einhverjum skyldi detta í hug að gefa mér í jólagjöf nýútkomna bók sem heitir Bílamenning bið ég þann sama að láta það ógert nema tryggt sé að ég geti farið með hana út í búð milli jóla og nýárs og fengið henni skipt.”
Auglýsing