“Ef miðað er við að eldarnir í Meradal losi fimm sinnum meira CO2 en í Fagradal í fyrra má bera losunina saman við daglega losun frá ýmsum athöfnum Íslendinga og hina glæsilegu skuldbindingu Íslands í loftslagsmálum,” segir Glúmur Björnsson efnafræðingur og eiginmaður Sigríðar Andersen fyrrum dómsmálaráðherra:
“Svokölluð skuldbinding Íslands í loftslagmálum er hve mikið stjórnvöld hafa heitið að draga úr losun fyrir 2030. Skuldbindingin er óneitanlega smá miðað við losunina frá eldgosinu. Engu að síður á að eyða tugum milljarða króna í tilraun til að standa við hana.”