OPINBERIR STARFSMENN Á ÍSLANDI HEIMSMEISTARAR Í LAUNUM

    “Opinberir starfsmenn á Íslandi: Heimsmet í launum og heimsmet í að sækja stærri hluta af kökunni síðustu ár,” segir Konráð S. Guðjónsson efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins og birtir skýringamynd máli sínu til stuðnings. Meira hér.

    Auglýsing