Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

OPINBERAR DELLURÁÐNINGAR

Sigurður G. Tómasson, fyrrum dagskrárstjóri Rásar 2, skrifar um hæfnismat og dómnefndir að gefnu tilefni - sjá hér.

Fyrir svo sem fjórðungi aldar var ég dagskrárstjóri rásar 2. Þá var venja að atkvæði væru greidd í útvarpsráði um hverja skyldi ráða í störf fréttamanna.

Svo var ekki um dagskrárgerðarmenn á rás 2. Svo var því breytt og ákveðið að svo skyldi einnig vera um þá.

Stuttu eftir þetta var auglýst eftir dagskrárgerðarfólki. Við höfðum sama hátt á og verið hafði. Lögðum lítið próf fyrir umsækjendur, skriflegt og létum svo viðkomandi taka eitt viðtal, sem tekið var upp.

Við eyddum svo nokkrum dögum í að fara yfir og meta. Komu fleiri en einn að því mati.

Þegar málið kom fyrir útvarpsráð til ákvörðunar kom ég á fund ráðsins, hafði með mér prófin, matið og prufuviðtölin. Ekki kom til þess að ég þyrfti að spila neitt eða sýna. Í útvarpsráði sat fólk svo forvitri að það þurfti ekki að hlusta neitt eða lesa og greiddi því atkvæði þegar í stað.

Við hefðum því getað sparað okkur þessa óþörfu vinnu.

Fara til baka


FRAMSÓKNARMANNI MISBOÐIÐ

Lesa frétt ›ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20

Lesa frétt ›STUÐMENN Í BRUGGHÚSI

Lesa frétt ›JUKEBOX BO AFTUR HEIM

Lesa frétt ›ELDSPÝTNABÚNT Á 10 ÞÚSUND

Lesa frétt ›ÞRIGGJA ÁRA FRÉTTIN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að gítarsnillingurinn Björgvin Gíslason geti horft stoltur um öxl: Fyrir fimmtíu árum.Einbeittur brotavilji stráksins í hvítu peysunni. Hljóðið er þó frá Kinks.Tíu árum síðar gerir þessi á hvítu peysunni plötu sem heitir ekki neitt, en er oft kölluð Öræfarokks platan. Það á að halda uppá fjörtíu ára afmæli þessarar plötu í Bæjarbíói Hafnarfirði, 19.október. Þreytist aldrei á að horfa á þessa ungu menn. Pabbi Jonna í Falkon tók þetta á 8mm vél úti í garði í Kópavogi, líklega 1967.
Ummæli ›

...að kosningabaráttan sé komin á fleygiferð.
Ummæli ›

...að rómantíska lesbíumyndin La vie d'Adele sem Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudagskvöldið hafi verið frábærlega gerð og dásamlega djörf.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. HITNAR UNDIR GUNNARI BRAGA: Það kraumar í framsóknarpottinum á Króknum, helsta vígi flokksins á landinu, þar sem Framsóknarflokk...
  2. EGGERT VILL PÁL SEM FORMANN: Eggert Skúlason fyrrum ritstjóri DV, fréttamaður á Stöð 2 um árabil og almannatengill Eiðs Smára...
  3. ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20: Úrsltin í slag Ásmundar Einars Daðasonar, fyrrum alþingismanns, og Gunnars Braga Sveinssonar, fyrrum...
  4. RÓMÓ HJÁ ÓLAFI OG DORRIT: Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, áttu rómantíska stund á veiting...
  5. JAKOB GLEYMDI FRAMSÓKN: Jakob Bjarnar Grétarsson, stjörnublaðamaður Vísis, sem skrifaði fréttina sem felldi ríkisstjórnina, ...

SAGT ER...


Ummæli ›

...að gamlir Bítlaaðdáendur telji þetta besta tónlistarvideo ever - samt var ekki búið að finna upp videoið - segja þeir.
Ummæli ›

...laugardagskvöld eru eins og önnur kvöld.
Ummæli ›

...að á þriðjudaginn hafi birst hér frétt um að farið væri að hitna undir Gunnari Braga fyrrverandi utanríkisráðherra hjá Framsókn í Norðvesturkjördæmi. Nú í kvöld staðfestir Ríkisútvarpið þetta - en það tók ríkisstarfsmennina fjóra sólarhringa.
Ummæli ›

Meira...