OPINBER BAKARI Í PRÍVATBISNISS

    Bakari sendir póst:

    Majó Bakari hefur sambönd. Hann bakar brauð og selur sem eru framleidd í eldhúsi Listaháskóla Íslands. Er eðlilegt að mötuneyti opinberra stofnanna séu notuð til að skapa einstaklingum tekjur í samkeppni á frjálsum markaði? Ég tel svo ekki vera og það hlýtur að vera rannsóknarefni hvernig heilbrigðiseftirlitið getur gefið út slíkt starfsleyfi. Væri það kanski álitið eðlilegt ef lögreglumenn leigðu út fangaklefana á Airbnb og settu peningana í vasann?

    Auglýsing