ÖMURLEGT ÚTSÝNI ÚR ELDHÚSGLUGGA

    Jóhann Már

    “Ég veit að verktakarnir þurfa birtu. En fjandinn hafi það, þarf að lýsa inn í allar íbúðirnar í kring ? Þetta er útsýnið sem ég hef út um eldhúsgluggann,” segir Jóhann Már Sigurbjörnsson íbúi í Kópavogi.

    Auglýsing