“Ég veit að verktakarnir þurfa birtu. En fjandinn hafi það, þarf að lýsa inn í allar íbúðirnar í kring ? Þetta er útsýnið sem ég hef út um eldhúsgluggann,” segir Jóhann Már Sigurbjörnsson íbúi í Kópavogi.
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...