Sólarlandafari skrifar:
–
Bókina um Ólöfu eskimóa, sem lifði á lyginni, er ekki lengur að finna í bókasafni Verzlunarskólans. En hún dúkkaði upp í bókahillu fyrir gesti á lúxushóteli á Tenerife.
Skiljanlega vildi nemandi Verzlunarskólans klára bókina, en spyrja má hvers vegna hann skilaði ekki og hvers vegna hann keypti ekki frekar eintak í Eymundsson úr því hann hafði efni á fimm stjörnu hótelgistingu.