ÓLÍKAR OPINBERAR FRAMFÆRSLUR

    “Örorkulífeyrir er nú 80 þúsund krónum lægri en lágmarkslaun, hvernig finnst fólki sanngjarnt að fólk sem er langveikt og fatlað þurfi líka að búa við fátækt?” spyr Heiða Björk Hilmisdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar og varaformaður Samfylkingarinnar sem sjálf er á framfæri almennings með 1,5 milljón á mánuði.

    Auglýsing