ÓLI STEF MEÐ VÆNGI Á GAY PRIDE

  Handboltastjarnan Ólafur Stefánsson tók þátt í Gleðigöngu dagsins með vængi á bakinu.

  “Ég set á mig vængi þegar ég lyfti mér upp,” sagði hann kampakátur og lék við hvern sinn fingur.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinKLARA HITLER (158)