ÓLI (50)

Ólafur Stephensen, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins og nú framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er fimmtugur og hér er óskalagið:

“Þetta er lagið mitt þegar sólin skín, á lokaspretti hlaups dagsins, í bílnum á rétt rúmlega níutíu og þegar mig vantar örlítinn aukahressleika í lífið. Algjört uppáhaldslag.”

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSAGT ER…