ÓLÉTTUR SÁLFRÆÐINGUR GRÆTUR INSTAGRAMIÐ SITT

"Nenniði að halda með mér?"

“Ég er miður mín,” segir Hulda Tölgyes sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni:

“Kemst ekki inn á vinnu instagram reikninginn minn sem ég nota sem fræðslumiðil og hef byggt upp í nær 2 ár. Dagur 2 og búin að reyna næstum allt en virðist hafa eð að gera með simkort og sms til að auðkenna að ég sé ég. Fæ ekki sms frá instagram. Ég er örugglega bara búin að gráta smá í dag því ég er komin rúmar 38 vikur en líka því það væri ömurlegt að missa allt þetta efni og vinnu sem ég hef lagt í þetta. Nenniði að halda með mér?”

Auglýsing