ÓLÉTT KONA TREYSTIR EKKI STRÆTÓ

“Þriðja skiptið á svo stuttum tíma sem ég neyðist til þess að velja á milli þess að borga svona 5.000 kr í leigubíl eða koma 20 mínútum of seint því strætó kom svo seint. Ég er ólétt, atvinnulaus kona hef ekki efni á þessu strætó,” segir Alma Mjöll Ólafsdóttir listakona.

Auglýsing