ÓLAFUR RAGNAR BAÐAR SIG Í KÍNVERSKU FJÖLMIÐLALJÓSI

    Ólafur Ragnar á forsíðu South China Business Journal ásamt Xi Jinping forseta Kína og öðrum mektarmönnum.

    Ólafur Ragnar Grímsson (76) situr ekki auðum höndum þó hættur sé sem forseti. Hann er nú í Kína og fer mikinn í kínverskum fjölmiðum, prýðir forsíður tímarita og brillerar í sjónvarpinu. Á Kínverjum er að skilja að þeir séu miklir vinir Íslendinga.

    Auglýsing