Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

ÓHAMINGJA FJÖLMIÐLA

“Það er margt sem verður óhamingju fjölmiðla að vopni,” segir Ari Edwald sem um árabil stýrði fjölmiðlaveldi 365 miðla en er nú forstjóri Mjólkursamsölunnar.

“Samkeppniseftirlitið lætur ekki bara átölulaust að RÚV niðurgreiði sína samkeppnisstarfsemi á auglýsingamarkaði með skattfé. Samkeppniseftirlitið leyfir ekki samstarf fjölmiðla til að lækka kostnað, með sama hætti og tíðkast í öðrum löndum, t.d. varðandi prentun og dreifingu prentmiðla, og síðast en ekki síst hefur Samkeppniseftirlitið ekki heyrt af internetinu, fyrr en þá alveg nýlega.

Þannig máttu Stöð 2 og Skjár 1 ekkert vinna saman, enda ekki á sama markaði og RÚV að mati Samkeppniseftirlitsins, sem hafði aldrei heyrt af Netflix eða Sky.

Svona hefur Samkeppniseftirlitið unnið markvisst, eða af mikilli fáfræði, að því að koma í veg fyrir að íslenskt sjónvarp geti lifað. Nema það sem er á vegum skattgreiðenda.”

Fara til baka


RÚTUKÓNGURINN LÍKA FORMAÐUR STARFSMANNAFÉLAGSINS

Lesa frétt ›LISTAVERK SEM GERIR GAGN

Lesa frétt ›VERKEFNALAUSAR ÞYRLUR

Lesa frétt ›HÁTÍSKUHÖNNUÐUR Í STRÍÐI VIÐ BORGARSTJÓRN

Lesa frétt ›BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI

Lesa frétt ›SJARMINN OG KRANINN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þegar krakkarnir eru orðnir vegan, gay eða jafnvel múslimar geti fjölskylduboðin orðið flókin.
Ummæli ›

...að ferðamenn séu í auknum mæli að uppgötva veitingastaðinn í IKEA þar sem hægt er að fá málsverð á 10 evrur.
Ummæli ›

...að vegna óhjákvæmilegra framkvæmda við húsnæði Íslandsbanka Kirkjusandi verður hraðbanka í anddyri hússins lokað 27. júní.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SULLENBERGER Í COSTCO: Póstur frá neytanda: --- Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, var í Costco að gera stórin...
  2. BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI: Bæjarins bestu hafa lokað útsölustað sínum á Stjörnutorgi í Kringlunni og ástæðann einföld: Eiginkon...
  3. HATURSORÐRÆÐA Í BÍLNÚMERI: Hatursorðræðan kemur víða fram eins og sjá má á þessu bílnúmeri hvort sem það er tilviljun eða ekki....
  4. NÁGRANNI DAVÍÐS FYRIR 125 MILLJÓNIR: Fegrunarnefnd Reykjavíkur valdi þetta hús það fallegasta í bænum og sama gilti um garðinn og umg...
  5. FLÝR AF VEITINGAHÚSUM: Ríkislögreglustjórinn Haraldur Johannessen hefur átt undir högg að sækja á samfélagsmiðlum eftir að ...

SAGT ER...

...að Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sé mikið fyrir að endurnýta hluti og nú hefur hún fundið stóla fyrir kaffistofuna sem gerðir eru úr grænum öskutunnum. Mjög smart.
Ummæli ›

...(Björgúlfur Egilsson bassaleikari).
Ummæli ›

...að tryggingafélagið VÍS taki ekki lengur við reiðufé, bara kortum.
Ummæli ›

...að umræðan um hárlitun forsætisráðherra sé að gera hann gráhærðan.
Ummæli ›

Meira...