ÓFRJÓSEMI HVÍTRA KVENNA ÓGNAR BANDARÍKJUNUM

  Frjósemi meðal hvítra bandarískra kvenna var fyrir neðan endurnýjunarmörk í öllum ríkjum Bandaríkjanna árið 2017 en fyrir ofan þau í tólf ríkum hjá svörtum og 29 ríkjum hjá konum af spænskum uppruna.

  Í heild var frjósemi bandarískra kvenna 16 prósentum undir því sem þarf til að viðhalda fólksfjölda.

  Aðeins í tveimur ríkjum var frjósemin yfir þessum mörkum; í Suður Dakóta og Utha. Sérfræðingar telja að það megi skýra með miklum vexti í orkugeiranum í Dakóta og fjölmennum mormónabyggðum í Utha.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…