ODDVITI VIÐREISNAR SYSTIR HERU BJARKAR

    Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í væntanlegum borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, er eldri systir söngkonunnar Heru Bjarkar sem meðal annars gerði það gott í Eurovison fyrir Íslands hönd 2010 með Je ne sais quoi.

    Á þeim systrum er sjö ára aldursmunur, Þórdís Lóa fædd ’65, Hera ’72.

    Og móðir þeirra er ein vinsælasta dægurlagasönkona síðustu aldar, Hjördís Geirs, sem hér tekur lagið með Örvari Kristjánssyni í sjónvarpssal – Sunnanvindur.

    Auglýsing