ODDVITI Í VANDRÆÐUM MEÐ FLUGVIRKJA

Frímann flugvirki að störfum og Willisþyrla hreppsins.

Ur ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Kalmann oddviti hefur ekki komið neinu tauti við Frímann flugvirkja (sem er raunar líka fjallkóngur hreppsins). Hann lét bóka spurninguna:

Hvað hafa flugvirkjar að meðaltali í heildarmánaðarlaun?  Lesendur mega upplýsa það ef þeir vita.
Willinn flýgur því hvergi næstu daga. Ísbjörg ritari gekk af fundi, aldrei þessu vant (sic). Hún hafði ætlað að skreppa í útsýnisflug yfir Reynisfjöru á morgun – á kostnað hreppsbúa.
Auglýsing