ÓBRAGÐ ANDSKOTANS

“Það eru 10 ár síðan ég flúði úr ofbeldissambandi. Það tók 3 ár að fá skilnað því hann vildi ekki gera mér þann greiða að skilja. Ég er með ptsd og fæ enn martraðir, síðast fyrir 3 dögum. Ef ég loka augunum get ég fundið lyktina og bragðið af rifflinum sem hann tróð upp í mig,” segir Ásta G. Grétarsdóttir.

Auglýsing