OBBOSÍ – HANDBREMSA

    “Obbosí – handbremsa og allt. Þetta er annars ekkert grín. Gætum að okkur og gerum allt sem við getum í smitvörnum. Gætum sérstaklega að fólki í áhættuhópum. Fyrst og fremst er heilsa fólks í húfi en líka efnahagur. Þetta er grafalvarlegt. Gerum því eins og okkur er sagt,” segir Oddný Harðardóttir fyrrum formaður Samfylkingarinnar.
    Auglýsing