NÝR VEITINGASTAÐUR Í NAUTHÓLSVÍK

  Til stendur að opna nýjan veitingastað í Nauthólsvík í þessum skemmtilega bragga frá hernámsárunum. Haukur Haraldsson leigubílstjóri veit meira um málið:

  Leigubílstjórinn.

  “Þarf léttgeggjaðan mann með hugmyndarflug og bjartsýni í þetta. Var að keyra einn af kokkunum þangað og fékk að heyra hvað yrði á matseðlinum og verðin líka. Þetta var einn af bestu matreiðslumeisturum landsins og ég hlakka svo sannarlega til að prófa.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinHELLO!
  Næsta greinNÆS FYRIR NORÐAN