NÚ MÁ KÓNGURINN KOMA

    Drengurinn lítur eftir hrossum með beisli um háls, gömul stangarmél með keðju, konan í miðið klár með pönnukökujárn og tilheyrandi og sú lengst til hægri búin að hella upp á. Nú má kóngurinn koma.

    (Myndin tekin fyrir framan timburbyggingu á Þingvöllum 1907 í tilefni konungskomunni. Mynd / Magnús Ólafsson.)

    Auglýsing