NÚ ER ÞAÐ SVART

    Fyrirsætan Nyakim Gatwech frá Suður-Súdan mun vera með dekksta húðlit sem tískuljósmyndarar hafa þurft að kljást við eftir daga svart/hvítu filmunnar. En hún ber hann vel.

    Auglýsing