NOVA VEÐJAR Á ÍSRAEL

Strákarnir hjá Nova í Kringlunni eru þess fullvissir að ísraelska lagið Toy með Netta sigri í Eurovision í Portúgal í ár. Þeir blasta laginu í versluninni af þvílíkum krafti að ómar um hálfa Kringluna og viðskiptavinir dilla sér á göngunum.

Auglýsing