NORSKUR HJARTALÆKNIR Í ÍSLENDINGANÝLENDU

Kristín og Dr. Herulf Torset.

“Vitið þið um góðan hjartalækni hér á Costa Blanca svæðinu?” spyr Kristín Þorgeirsdóttir á spjallsvæði Íslendinganýlendunnar þar og Anna Karen Sverrisdóttir svarar um hæl:

“Þessi er norskur og er hér í Torrevieja, veit um nokkra Íslendinga sem hafa leitað til hans, gangi þér vel.”

Þar á hún við Dr. Herulf Torset sem rekið hefur læknastofu á svæðinu síðustu tvo áratugi.

Auglýsing