NJÓTIÐ MARS

    Sævar horfir á Mars.

    “Hunsið norðurljósin á myndinni, beinið athyglinni að björtu stjörnunni hægra megin. Þetta er Mars, svo skær og fallegur á kvöldhimninum þessa dagana. Njótið hans,” segir Sævar Helgi Bragason formaður Stjörnufélagsins.

    Auglýsing