NINA SIMONE (87)

Nina Simone (1933-2003) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 87 ára. Fædd í Norður Karólínu í Bandaríkjunum, skírð Eunice Waymon en umboðsmaður hennar breytti því snemma á ferlinum í Nina Simone og svínvirkaði.

Auglýsing