NÍNA EKKI ÓLÉTT

Nína og litli prakkarinn.

“Sonur minn (4) hefur núna sagt öllum á leikskólanum og í grunnskóla systur sinnar að ég sé með barn í maganum, sem er alls ekki rétt. Núna fæ ég hamingjuóskir úr öllum áttum með tilheyrandi vandræðagangi,” segir Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur.

Auglýsing