NICK CAVE (63)

Ástralski tónlistarmaðurinn, tónskáldið, rithöfundurinn og kvikmyndaleikarinn Nick Cave er afmælisbarn dagsins (63). Sló í gegn í rokkinu með hljómsveit sinni Nick Cave and the Bad Seeds og Íslandsvinur í gegnum samstarf sitt með Vesturporti.

Auglýsing