NEW YORK TIMES MEÐ ÁHYGGJUR AF HLÝNUN SJÁVAR VIÐ ÍSLAND

  "Kari Thor Johannsson, who grew up fishing and now runs a fish shop in Isafjordur, with a cod."

  Fréttamenn New York Times voru á Ísafirði og skrifa um þær breytingar sem eru að verða á fiskveiðum hér á landi vegna hlýnunar hafsins við strendur landsins. Fiskurinn færir sig fjær og lengra verður að sækja hann fyrir sjómenn með tilheyrandi kostnaði:

  Warming Waters, Moving Fish: How Climate Change Is Reshaping Iceland, er fyrirsögnin.

  Sjá nánar hér.

   

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinÁRMANN (68)
  Næsta greinSAGT ER…