NETFLIX Í COVID

Sjónvarpsþáttaröðin Suits á Netflix er býsna góð; látlaus svik og stöðugir prettir á lögfræðiskrifstofu í New York. Eitthvað fyrir Íslendinga sem bera óttablandna virðingu fyrir svindlurum í dýrum jakafötum og nýburstuðum skóm. Vilja helst vera svoleiðis sjálfir.

Auglýsing