NEKTARMYNDATAKA Í KOFA Á VESTURLANDI

    Þessi mynd sem sýnir nakta konu klofvega ofan á þaki gangnamannakofa á Vesturlandi er á sýningu hollenska ljósmyndarans Scarlett Hooft Graafland í Fotografiska ljósmyndasafninu í Stokkhólmi sem er eitt það besta í heimi.

    Scarlett Hooft er heimsþekkt fyrir súrealískar og draumkenndr myndir sýnar og hún er með aðra mynd frá Íslandi á sýningunni: Ungan dreng sem leikur sér að leikfangalest í íslenskum mosa:

    Auglýsing