NEKTARJÓGA Í NEW YORK

    Líkamsrætarstöðin Hanson Fitness í New York heldur inn í nýtt ár með nektarjóga en fyrsti tíminn verður 5. janúar í þremur hutum, fyrir konur, karla og svo einn blandaður tími fyrir bæði kyn.

    Meðal viðskiptavina Hanson Fitness má nefna Rihanna, Juliu Roberts og Tom Cruise.

    Líkamsræktarstöðin er til húsa á 42 Wooster Street í Soho í New York og þjálfararnir segja markmiðið með nektarjóganum að láta fólki líða vel saman þó nakið sé.

    Auglýsing