NEKT Í NORÐURLJÓSUM

  Linda Guðlaugsdóttir listakona og útlitshönnuður var þrumulostinn yfir fallegum norðurljósum á höfuðborgarsvæðinu í gær sem heilluðu túrista hafnt sem borgarbúa og þetta var útkoman:

  Nektarmynd í stíl við mynd Gunnlaugs Blöndal sem fjarlægð var úr Seðlabankanum að kröfu starfsmanns sem þoldi ekki formin.

  En þetta hvarf af sjálfu sér og þurfti því ekki að fjarlægja.

  Linda ljósmyndari og myndin í heild sinni.

   

  Auglýsing