NEIL SEDAKA (84)

Afmælisbarn dagsins er Neil Sedaka (84), tónlistarmaður og höfundur minnst 500 dægurlaga sem langflest sátu langdvölum á vinsældalistum vestanhafs þar til Bítlarnir settu strik í þann reikning.

Auglýsing