NAUTNASEGGIR

    "Njóta í botn" heitir þessi mynd Steina pípara.

    Steini pípari sendir myndskeyti:

    Sannir nautnamenn kunna að taka hressilega í nefið. Ég hef alltaf verið veikur fyrir því og stelst stundum svolítið, en ég er enginn fagmaður í þessu. Aðal barátta mannsins er að halda aftur af nautnunum.

    Auglýsing