Sannir nautnamenn kunna að taka hressilega í nefið. Ég hef alltaf verið veikur fyrir því og stelst stundum svolítið, en ég er enginn fagmaður í þessu. Aðal barátta mannsins er að halda aftur af nautnunum.
Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistamaður er afmælisbarn dagsins (68). Hann og fjölmiðlamaðurinn Þorgeir Ástvaldsson eru systkinabörn og hér syngur Þorgeir fyrir frænda sinn í tilefni...