Afmælisbarn dagsins er Nat King Cole (1919-1965), af mörgum talinn besti söngvari allra tíma. Fæddist í Montgomery í Alabama fyrir 104 árum, settur í píanótíma fjögurra ára, svo í kirkjukórinn og teningunum var kastað. Hann lést aðeins 46 ár að aldri.
Hér tekur hann Smile eftir Charlie Chaplin: